Einfaldari
framtíð!

Starfsfólk Þekkingar býr yfir viðamikilli reynslu á sviði ráðgjafar, reksturs og hýsingar á tölvukerfum fyrirtækja, stofnana og bæjarfélaga.
Vertu með okkur, sendu fyrirspurn!

Senda fyrirspurn

Einfaldari

framtíð!

Starfsfólk Þekkingar býr yfir viðamikilli reynslu á sviði ráðgjafar, reksturs og hýsingar á tölvukerfum fyrirtækja, stofnana og bæjarfélaga.
Vertu með okkur!

Senda fyrirspurn

ÖRYGGISLAUSNIR

RÁÐGJÖF  

REKSTRARLAUSNIR

STAFRÆNAR LAUSNIR

FYRSTA FLOKKS ÖRYGGISLAUSNIR


Þekking hefur útvíkkað farsælt samstarf sitt við ConnectWise sem er leiðandi fyrirtæki á sviði rekstrarlausna í upplýsingatækni. Á síðasta ári keypti ConnectWise fyrirtækin Perch og StratoZen sem hafa verið á meðal fremstu netöryggisfyrirtækja í upplýsingatækni og eru lausnir þeirra nú orðnar hluti af sterku þjónustuframboði ConnectWise.

Lesa meira

REKSTRARLAUSNIR


Snjallar lausnir fyrir einfaldari framtíð í upplýsingatækni

Þjónusta og lausnir Þekkingar ná yfir allan daglegan rekstur upplýsingatækni. Við tryggjum áreiðanleika svo viðskiptavinir okkar geti einbeitt sér að sinni lykilstarfsemi. Bókaðu samtal með ráðgjafa og sjáðu hvernig við getum hjálpað þínu fyrirtæki að ná árangri með upplýsingatækni.


Lesa meira

BLOGG


FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR

Hýsingarumhverfi flutt í nýtt gagnaver atNorth
By Jóhannes Stefánsson 07 Feb, 2024
Hýsingarumhverfi Þekkingar hefur verið flutt í nýtt gagnaver atNorth.
Þú hefur orðið fyrir tölvuárás
By Steingrímur Fannar Stefánsson 06 Nov, 2023
Þegar stutt er liðið á símtalið finnur þú að hjartslátturinn er á fullu, hitinn í andlitinu að verða óbærilegur og stress-hnútur heltekur líkamann. Þú hefur orðið fyrir tölvuárás! Eina sem þú hugsar um er hvernig nærðu verðmætunum til baka, hvert verður tjónið?
By Steingrímur Fannar Stefánsson 04 Oct, 2023
Ekki leynist það nokkrum að á stafrænum tímum er ekki valkostur að vernda fyrirtæki gegn stanslausu áhlaupi netógna, það er nauðsyn. Smelltu hér til að lesa meira.
Fleiri fréttir

HEIMSMARKMIÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA


Þekking hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þekking er í hópi fjölmargra rekstraraðila í Kópavogi sem hafa staðfest viljayfirlýsingu um innleiðingu heimsmarkmiða og vinna þannig að því að gera Ísland og heiminn allan að betri stað til að búa og starfa í.

Lesa meira
Share by: