Verslunarkerfi

Ţekking hefur frá stofnun fyrirtćkisins annast rekstur og ţjónustu verslunarkerfa. Fyrirtćki í verslunarrekstri gera miklar kröfur til uppitíma afgreiđslukerfa enda markast ţjónustustig ţeirra m.a. af ţví hversu hratt og vel er hćgt ađ afgreiđa viđskiptavini.

Ţekking veitir víđtćka ţjónustu í verslunarkerfum fyrir margar stórar matvöru- og lyfjakeđjur á Íslandi. Ţjónustan nćr til allra landshluta ţar sem viđskiptavinir Ţekkingar eru međ dreifđa starfsemi vítt og breitt um landiđ. Alls starfa um 8 ţrautreyndir sérfrćđingar á sviđi verslunarkerfa hjá Ţekkingu.

Ţjónusta Ţekkingar á sviđ verslunarkerfa felst m.a. í:

  • Viđhald á afgreiđslukössum, jađarbúnađi og bakvinnslu 
  • Uppsetningar á afgreiđslubúnađi, bćđi vélbúnađi og hugbúnađi
  • Ţjónustuver sem tekur á móti og leysir ţjónustubeiđnir frá notendum í verslunum
  • Eftirlit međ gagnasamböndum 
  • Ráđgjöf og innkaup á vélbúnađi 
  • 24/7 ţjónusta og bakvakt

Svćđi

Vefpóstur

Ţekking

  • Urđarhvarfi 6 | 203 Kópavogur
  • Hafnarstrćti 93-95 | 600 Akureyri