Gagnahısing

Fjöldi fyrirtækja hısir gögnin sín hjá okkur, hvort sem um er ağ ræğa miğlæg upplısingakerfi eğa vinnskjöl af ımsu tagi. Viğ útvegum allan búnağ, ásamt rekstri og eftirliti á honum. Ağ auki tryggjum viğ ağ gögnin séu afrituğ og endurheimtanleg í samræmi viğ stağlağ afritunarferli fyrirtækisins.

Fyrirtæki í gagnahısingu greiğa mánağarlegt gjald m.v. şağ gagnamagn sem hıst er hjá Şekkingu hverju sinnu. Viğ bjóğum uppá miğlægt umhverfi fyrir hvert og eitt fyrirtæki şar sem hægt er ağ stıra ağgangi starfsmanna ağ gögnum.

 

Svæği

Vefpóstur

Şekking

  • Urğarhvarfi 6 | 203 Kópavogur
  • Hafnarstræti 93-95 | 600 Akureyri