Viđ segjum

Sonja Ýr Eggertsdóttir

Ţekking verđur á UTmessunni 2.-3. febrúar

UTmessan er haldin í Hörpu dagana 2.-3. febrúar og Ţekking verđur ađ sjálfsögđu á stađnum. 

Viđ bjóđum gesti og gangandi hjartanlega velkomin í heimsókn á básinn til okkar ţar sem starfsfólk Ţekkingar mun taka vel á móti ţér. 

Föstudaginn 2. febrúar mun Jón Kristinn Ragnarsson, upplýsingaöryggisstjóri Ţekkingar, vera á básnum milli kl.13-14. Tilvaliđ tćkifćri til ađ spjalla viđ hann um nýju Persónuverndarlögin eđa önnur upplýsingaöryggismál.

Ţekking er einnig međ fyrirlesara á ráđstefnunni en Guđmundur Arnar Ţórđarson, sviđsstjóri rekstrarsviđs Ţekkingar, verđur međ fyrirlesturinn "Stefnumiđuđ útvistun" í Silfurbergi B í Hörpu á föstudaginn kl.14.20. 

Kíktu endilega viđ hjá okkur og taktu spjalliđ viđ starfsfólkiđ okkar eđa freistađu gćfunnar í leiknum okkar ţar sem veglegur ferđarvinningur er í bođi fyrir einn heppinn. 

Hlökkum til ađ sjá ţig. 


Svćđi

Vefpóstur

Ţekking

  • Urđarhvarfi 6 | 203 Kópavogur
  • Hafnarstrćti 93-95 | 600 Akureyri