Viğ segjum

Kristinn Geir Guğnason

Creators Update - Stór uppfærsla frá Microsoft

Şann 11. apríl næstkomandi mun hugbúnağarrisinn Microsoft gefa út stóra uppfærslu á Windows 10 stırikerfiğ sitt. Şessi uppfærsla hefur fengiğ nafniğ "Creators Update".

Í uppfærslunni verğur lögğ áhersla á ımsar nıjungar og viğbætur sem tengjast ağallega skapandi hugsun.

Şrívídd (3D) og blandağur raunveruleiki (Mixed reality).

Paint 3D

Í uppfærslunni leggur Microsoft mikla áherslu á ağ gera notendum auğveldara meğ ağ nıta sköpunargáfur sínar og şá helst meğ auknum stuğningi viğ şrívíddarhönnun og einnig meğ şví ağ blanda saman tilbúnu umhverfi og raunveruleikanum, svokallağ "Mixed reality". Meira ağ segja gamla góğa Paint forritiğ verğur ağ Paint 3D.

Viğbót fyrir leikjaunnendur

Beam

Nıja leikjastreymaveita Microsoft, Beam, mun bjóğa leikjaunnendum sínum ağ streyma leikjaspilun sinni beint af tölvunni, hvort sem um er ağ ræğa Windows 10 tölvu eğa Xbox leikjavél.

Xbox Play Anywhere mun leyfa şeim sem kaupir ákveğna leiki ağ spila şá bæği á Windows 10 tölvunni eğa í Xbox leikjavélinni en borga şó ağeins fyrir eitt eintak.

Microsoft hefur bætt nırri viğbót viğ Windows 10 sem kallast "Game mode" eğa leikjahamur. Şegar Windows 10 tölvan fer í leikjaham şá notar hún meira af afli sínu í ağ gera upplifun notandans af leiknum sem besta.

Edge vafrinn hrağvirkari og öruggari

Edge

Microsoft heldur áfram ağ gera nıja vafrann sinn (Microsoft Edge) hrağvirkari og öruggari meğ hverri uppfærslunni. Nú munu einnig bætast nıjungar viğ hann, eins og t.d. "Set these tabs aside" viğbótin, sem gerir notandanum kleift ağ setja alla flipana (Tabs) sína til hliğar, geyma şá og rağa şeim upp og stilla şá eins og hverjum og einum finnst best.

Microsoft bætti einnig viğ stuğningi viğ netbækur (ebooks) og verğur hægt ağ versla şær beint úr Windows versluninni (Windows Store) og skoğa í Edge.

Eitthvağ fyrir foreldra

Foreldrar hafa hingağ til getağ stjórnağ tíma barna sinna í tölvum keyrandi á Windows 10 meğ şví ağ láta şau hafa svokallağan „Child Account“  eğa barna ağgang. Meğ honum er hægt ağ stilla tímann og hvağ börnin geta skoğağ og framkvæmt í tölvunni. Meğ şessari uppfærslu verğur şetta einnig í boği á Xbox leikjatölvunni frá Microsoft. 

Meiri upplısingar er ağ finna hér

Windows Hello fær einnig nıjungar

Hægt verğur ağ nota nánast hvağa tæki sem er, svo lengi sem şağ er parağ (Paired) viğ tölvuna, til ağ læsa tölvunni sjálfkrafa şegar notandi fer frá henni. Búnağur eins og snjallsími, snjallúr eğa heilsubönd munu koma ağ enn betri notkun meğ şessari nıju viğbót.

Aukiğ öryggi meğ Windows Defender Security Center

Windows Defender

Windows Defender fær alveg nıtt útlit og nıja möguleika. Helstu öryggisstillingum hefur nú veriğ safnağ şar saman á einn stağ, svo sem stillingum fyrir vírusvörn, eldvegginn og fleira. Şar verğur einnig hægt ağ sjá ástand búnağar. 

Ağrar nıjungar

Night light dregur úr bláu birtunni frá skjánum, şannig ağ notandinn á auğveldara meğ ağ sofna ef horft er á tölvuskjáinn á kvöldin.

Mini view leyfir notandanum ağ hafa lítinn glugga meğ myndbandi, spjallglugga eğa hverju sem er ofan á şví forrit sem veriğ er ağ vinna í.

Start menu fær möguleika á ağ hópa saman flísar (Tiles), şannig ağ ein flís getur innihaldiğ margar flísar af hinum og şessum toga.

Şetta er ağeins brot af şeim nıjungum sem koma í şessari uppfærslu.

Ağ lokum

Eins og fram hefur komiğ mun şessi uppfærsla fara af stağ 11. apríl næstkomandi. Fyrir ykkur sem eruğ of spennt til ağ bíğa, şá er hægt ağ fara á Microsoft síğuna og sækja nıjasta „Windows 10 Update Assistant“ (og smella á „Update now“) og ná şannig í nıjustu útgáfuna af Windows 10 sem inniheldur şessa uppfærslu.

Nokkrum dögum eftir ağ uppfærslan fer af stağ eğa 25. apríl næstkomandi mun svo Microsoft byrja ağ dreifa út şessari uppfærslu fyrir Windows 10 snjallsíma.

Surface Book og Surface Studio á fleiri markaği

Surface Studio

Í apríl mun verğa hægt ağ nálgast Surface Book og Surface Studio í Evrópu. Surface tækin frá Microsoft hafa fengiğ eintómt lof frá gagnrınendum og notendum şess.


Svæği

Vefpóstur

Şekking

  • Urğarhvarfi 6 | 203 Kópavogur
  • Hafnarstræti 93-95 | 600 Akureyri