Örugg Ţekking

Viđ bjóđum heildarráđgjöf á sviđi uppýsingatćknimála og höfum veitt öryggisráđgjöf til fyrirtćkja og stofnana um árabil. Viđ erum međ ISO27001 öryggisvottun og hafa starfsmenn ađstođađ fyrirtćki viđ ađ öđlast slíka vottun.

Viđ vitum mikilvćgi ţess ađ hafa öryggismál fyrirtćkisins í lagi og tökum hlutverk okkar sem ráđgjafar á sviđi öryggismála alvarlega. Á međal lausna sem viđ bjóđum fyrirtćkjum eru vírusvarnir og öryggiskerfi auk sérţekkingar á lausnum til ađgangsstýringar ofl.

Áhugasamir geta haft samband viđ ráđgjafa okkar í síma 460-3100 eđa netfangiđ sala@thekking.is til ađ fá frekari upplýsingar um ţjónustu á sviđi öryggismála.

Svćđi

Vefpóstur

Ţekking

  • Urđarhvarfi 6 | 203 Kópavogur
  • Hafnarstrćti 93-95 | 600 Akureyri