Veeam

Veeam er afritunarlausn sem er ćtluđ til afritunar á sýndarnetţjónum, bćđi fyrir VMware og Hyper-V umhverfi. Međ hugbúnađi frá Veeam geta viđskiptavinir dregiđ úr kostnađi, áhćttu og notiđ ţeirrar hagrćđingar ađ fullu sem fćst međ ţví ađ keyra sýndarumhverfi. Viđskiptavinir Veeam eru nú yfir 230.000 um allan heim og bćtast ađ međaltali 600 nýir viđ í hverjum mánuđi. 

Veeam Software, Inc. býđur upp á fjölda lausna til reksturs á VMware ESX “virtual” umhverfum. Međal lausna eru t.d. Veeam Backup & Replication, afritun og fjölföldunarkerfi; Veeam Reporter og Veeam Reporter Enterprise, skýrslutól til ađ fylgjast sjálfvirkt međ og skrá upplýsingar um “virtual” umhverfi; Veeam Monitor; eftirlit og bilanagreining; Veeam One; ein heildarlausn til utanumhalds og reksturs á VMware ESX kerfum.

Árangur Veeam á sviđi tćkninýjunga má fyrst og fremst rekja til stefnu fyrirtćkisins um nýsköpun, tćknilegrar sérţekkingar ásamt góđum tengslum viđ markađinn, síendurteknum prófunum  og ţróun á kerfum sem eru í bođi. 

Svćđi

Vefpóstur

Ţekking

  • Urđarhvarfi 6 | 203 Kópavogur
  • Hafnarstrćti 93-95 | 600 Akureyri