Vírusvarnir

Mikilvćgi hvers kyns vírus- og spillivarnaforrita er óumdeilt í dag. Ţó fyrirtćki átti sig sífellt betur á mikilvćgi ţess ađ hafa öryggisvarnir í lagi má ávalt gera betur. Hluti af starfsemi okkar er ađ tryggja öryggi viđskiptavina og veita ráđgjöf varđandi vírusvarnir.

Viđ erum endursöluađili ađ bćđi Microsoft hugbúnađi sem og Avast vírusvörninni, en höfum auk ţess séđ um rekstur á flestum af ţeim lausnum sem ţekktar eru á markađnum. Ráđgjafar okkar hafa yfirgripsmikla ţekkingu á öryggislausnum og veita faglega ráđgjöf til fyrirtćkja af öllum stćrđum.

Kynntu ţér máliđ hjá söluráđgjöfum okkar.

Svćđi

Vefpóstur

Ţekking

  • Urđarhvarfi 6 | 203 Kópavogur
  • Hafnarstrćti 93-95 | 600 Akureyri