Avast

Viđ erum endursöluađili ađ avast! vírusvarnarforritinu sem framleitt er af ALWIL software. Viđ höfum hlotiđ s.k. vottun frá ALWIL software, en sú vottun er ađeins veitt til ţeirra endursöluađila sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í sölu og ţjónustu á lausninni. 

Avast! er mjög útbreidd vírusvörn og hefur hlotiđ fjölda viđurkenninga á sínum vettvangi. Yfir 100 fyrirtćki og stofnanir eru ađ nota lausnina á Íslandi og fer ţeim sífellt fjölgandi.

Nánari upplýsingar um vírusvörnina og ţćr útgáfur sem eru fáanlegar má nálgast hjá ráđgjöfum okkar.

Svćđi

Vefpóstur

Ţekking

  • Urđarhvarfi 6 | 203 Kópavogur
  • Hafnarstrćti 93-95 | 600 Akureyri