Þjónusta

Við höfum frá árinu 1999 annast rekstur og viðhald á tölvubúnaði hjá fyrirtækjum og stofnunum. Þjónustan er ólík á milli viðskiptavina og aðlögum við okkur að þínum þörfum. Hér á síðunni má sjá dæmi um þá þjónustu sem í boði er.

Alrekstur

Við sjáum um rekstur, eftirlit og viðhald alls tölvubúnaðar og netkerfa gegn föstu mánaðagjaldi. Alrekstur hentar þeim sem vilja fast mánaðargjald og tryggja hátt þjónustustig við bæði kerfi og notendur.

Viðvera

Sérfræðingar okkar mæta til viðskiptavinar á fyrirfram ákveðnum tíma og greitt er fast mánaðarlegt þjónustugjald í samræmi við umfang viðverunnar.

Útkallsþjónusta

Þú hefur einfaldlega samband þegar þú þarft á þjónustu að halda. Þetta fyrirkomulag hentar sérstaklega smærri fyrirtækjum, þar sem ekki er þörf á reglulegri þjónustu við tölvubúnað.

Svæði

Vefpóstur

Þekking

  • Urðarhvarfi 6 | 203 Kópavogur
  • Hafnarstræti 93-95 | 600 Akureyri