Viđ segjum

Tómas Dan Jónsson

Átt ţú eftir ađ uppfćra í Windows 10?

Á síđasta ári, nánar tiltekiđ 29. júlí 2016, lokuđu Microsoft á ókeypis uppfćrslur í Windows 10 á ţeim tölvum sem voru međ löglegar útgáfur af Windows 7, 8 og 8.1.

Ţangađ til var hćgt á frekar einfaldan hátt ađ uppfćra í Windows 10 og tryggja sér ţar međ áframhaldandi uppfćrslur á stýrikerfinu um ókominn tíma. Ljóst var ađ margir nýttu sér ţetta á sínum tíma og má segja ađ áhugi fyrir nýju stýrikerfi hafi ekki veriđ meiri síđan Windows XP leit dagsins ljós. 

Viđ hjá Ţekkingu höfum veriđ ađ ađstođa viđskiptavini viđ ađ gera prófanir á Windows 10 í ţeirra umhverfi og tekiđ ţátt í innleiđingum hjá ţó nokkrum viđskiptavinum. Í ţessum innleiđingum hafa komiđ upp spurningar um ţađ hvort ađ ókeypis uppfćrslan vćri enn í bođi. Stutta svariđ er nei. Lengra svariđ er já, ţ.e. ef ţú notar „assistive technology“ eđa ađgengistćkni á okkar ástkćra ylhýra og ert ekki međ Enterprise eđa RT útgáfur af Windows 7, 8, eđa 8.1

Nú kann fólk ađ spyrja sig hvort ađ ţessi uppfćrsla sé ađeins til ţeirra sem ţurfa ađ nota ađgengisstillingar eins og stćkkunargleriđ (magnifier) eđa upplestur á texta, en svo er ekki. Á heimasíđu Microsoft kemur fram ađ „We are not restricting the upgrade offer to specific assistive technologies. If you use assistive technology on Windows, you are eligible for the upgrade offer“, og ađgengistćkni getur veriđ flýtilykill. Ţađ ţýđir ađ hver sá sem notar „Ctrl+C“ og „Ctrl+V“ er í raun ađ nota ađgengistćkni og á ţví rétt á uppfćrslunni. 

Ţessi gleđi mun hins vegar taka enda í lok ársins og munu allar uppfćrslur ţađan í frá fela í sér einhvern kostnađ. Ţađ er ţví um ađ gera ađ grípa gćsina á međan hún gefst og komast í framtíđina međ ţvi ađ uppfćra í Windows 10. Ef viđskiptavinir vilja fá ráđgjöf um ţađ í hvorn fótinn ţeir eiga ađ stíga í ţessum málum bendum viđ á ađ hafa samband viđ sölusviđ Ţekkingar í síma 460 3100 eđa senda tölvupóst á sala@thekking.is


Svćđi

Vefpóstur

Ţekking

  • Urđarhvarfi 6 | 203 Kópavogur
  • Hafnarstrćti 93-95 | 600 Akureyri