Viđ segjum

Hjálmur Dór Hjálmsson

Ţekking fćr Empowering Employees verđlaun Microsoft

Ţekking fćr Empowering Employees verđlaun Microsoft
Frá verđlaunaafhendingu

Föstudaginn 10. nóvember fékk Ţekking afhend Empowering Employees samstarfsverđlaun Microsoft á Íslandi. Verđlaun ţessi eru mikilvćg viđurkenning á ţví góđa starfi sem samstarf Ţekkingar og Microsoft hefur leitt af sér og um leiđ hvatning fyrir Ţekkingu ađ gera enn betur á ţessu sviđi. 

Ţekking og Microsoft hófu samstarf í kringum menntamál á haustmánuđum 2016 og hefur samstarf fyrirtćkjanna gengiđ framar vonum. Ţekking markađi sér sérstöđu á markađnum međ ţessu samstarfi og varđ um leiđ eini samstarfsađilinn á Íslandi sem vinnur markvisst ađ ţví ađ kenna nemendum og kennurum ađ nýta sér Office 365 í skólastarfi. Lögđ var mikil áhersla á ţađ ađ gefa kennurum hugmyndir ađ hagnýtingu verkfćranna í kennslu međ ţađ ađ markmiđi ađ nemendur fengju tćkifćri til ađ nota ţau í sínu námi. 

Í dag sinnir Ţekking ráđgjöf í fjölda skólastofnanna á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi og er ţađ fyrst og fremst afrakstur ţessa gćfuríka samstarfs. Ţessi kennsla og ráđgjöf er ekki ađeins til skóla heldur býđst fyrirtćkjum og stofnunum einnig ađ fá kennara Ţekkingar til ađ halda námskeiđ fyrir starfsfólk og nýta ţannig allt sem Office 365 hefur upp á ađ bjóđa. Áhugasömum er bent á ađ hafa samband viđ Ţekkingu í síma 460 3100 eđa senda póst á sala@thekking.is

 


Svćđi

Vefpóstur

Ţekking

  • Urđarhvarfi 6 | 203 Kópavogur
  • Hafnarstrćti 93-95 | 600 Akureyri