FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR

Hýsingarumhverfi flutt í nýtt gagnaver atNorth
By Jóhannes Stefánsson 07 Feb, 2024
Hýsingarumhverfi Þekkingar hefur verið flutt í nýtt gagnaver atNorth.
Þú hefur orðið fyrir tölvuárás
By Steingrímur Fannar Stefánsson 06 Nov, 2023
Þegar stutt er liðið á símtalið finnur þú að hjartslátturinn er á fullu, hitinn í andlitinu að verða óbærilegur og stress-hnútur heltekur líkamann. Þú hefur orðið fyrir tölvuárás! Eina sem þú hugsar um er hvernig nærðu verðmætunum til baka, hvert verður tjónið?
By Steingrímur Fannar Stefánsson 04 Oct, 2023
Ekki leynist það nokkrum að á stafrænum tímum er ekki valkostur að vernda fyrirtæki gegn stanslausu áhlaupi netógna, það er nauðsyn. Smelltu hér til að lesa meira.
By Stefán Jóhannesson 20 Jul, 2023
Reykjavík, 20.júlí 2023 – Upplýsingatæknifyrirtækið Wise, sem sérhæfir sig í þróun, þjónustu og innleiðingu hugbúnaðarlausna á sviði viðskipta, hefur undirritað samning um kaup á öllu hlutafé Þekkingar, sem sérhæfir sig í rekstri og hýsingu á tölvukerfum fyrirtækja og stofnana.
Þúsundir netárása á hverjum degi
By Áslaug Dagbjört Benónýsdóttir 12 May, 2023
Á hverjum degi er talið að íslensk tölvu- og upplýsingakerfi verði fyrir hundruðum þúsunda tölvuárása þar sem í einstaka tilfellum hafi netárásirnar heppnast.
By Marteinn Sigurður Sigurðsson 02 Feb, 2023
Gögn fyrirtækja eru eitt það verðmætasta sem er í þeirra eignasafni og því mikilvægt að verja þau með skilvirkum og öruggum hætti. Hvernig eru öryggisafritin þín varin?
Afhverju þarftu að taka afrit af Microsoft 365 gögnunum þínum?
By Jón Ingi Björnsson 31 Jan, 2023
Algengur misskilningur er að Microsoft taki afrit af gögnum þínum en það er ekki gert. Áhersla Microsoft er á innviði umhverfisins og uppitíma á vélbúnaði og hugbúnaði. Ábyrgðin á gögnunum liggur hins vegar hjá þér! Til að tryggja aðgengi og stjórn á Microsoft 365 gögnum þínum þarftu vera með Exchange, Sharepoint, OneDrive og Teams í afritun - Svo einfalt er það.
By Lilja Ösp Daníelsdóttir 27 Dec, 2022
Loftslagsbreytingar skipta okkur öll máli og að vera meðvituð um okkar kolefnisspor er fyrsta skref í að geta áttað sig á því hvar við getum gert betur. Rifjum aðeins upp skilgreininguna á kolefnisspori. Samkvæmt Vísindavefnum þá er kolefnisspor ,,mælikvarði fyrir losun gróðurhúsalofttegunda vegna athafna mannsins”. [1] Athafnir mannsins eru orðnar að stórum hluta á netinu m.a. vegna vinnu og netverslun hefur aldrei verið jafnmikil og í dag. Skoðum hvað hefur komið fram um kolefnisspor Internetsins.
By Böðvar Valgeirsson 21 Nov, 2022
Það eru nokkrir stórir netverslunardagar yfir árið eins og Black Friday, Singles Day og Cyber Monday með tilheyrandi auglýsingaflóði fyrir dagana. Að því tilefni er vert að benda á að vikan í aðdraganda Black Friday, eða svartur föstudagur er ein stærsta vika í netsvindlum.
By Auður Íris Ólafsdóttir 03 Nov, 2022
Nýsköpunarráðherra kynnti nýlega fyrstu aðgerðaráætlun íslenskra stjórnvalda í netöryggismálum. Í viðtali við Nýsköpunarráðherra því tengdu kemur fram að Ísland er í 58. sæti hjá Alþjóðafjarskiptastofnuninni þegar kemur að mælingum í netöryggi en Norðurlöndin, sem við berum okkur saman við oft á tíðum, eru öll í topp 30. Tölvuþrjótar horfa því miður á þessar tölur og eins og talað er um þá ráðast þeir á garðinn þar sem hann er lægstur.
Fleiri fréttir
Share by: