icon

Ferðaþjónusta

Nýtir þú upplýsingatækni til að hámarka arðsemi af þínum rekstri? Áskoranir þínar kalla á sveigjanleika kerfa, hraða í afgreiðslu og öruggt aðgengi að gögnum. Þú vilt geta einbeitt þér að þinni kjarnastarfsemi og náð framúrskarandi árangri.

Við erum óháð öllum framleiðendum og getum veitt þér heildstæða og óháða ráðgjöf.

Þín velgengni er okkar markmið.

Við bjóðum upp á lausnir fyrir þig:

  • Útstöðvarþjónusta
  • Tölvupóstur
  • Office 365
  • Myndabanka
  • Þjónustuver
  • Örugg afritun allra gagna
  • Aðstoð við að uppfylla nýju persónuverndarlögin

Leyfðu okkur að hafa samband við þig til að spjalla, smelltu hér

Lausnir fyrir ferðaþjónustufyrirtæki

Við getum boðið þér lausnir sem miðast við þarfir þínar. Ef þig vantar fleiri tæknilausnir getum við séð um þær líka. Við setjum kerfin upp. Og sjáum til þess að þau gangi.

Sveigjanleg tölvukerfi sem geta mætt árstíðarbundnum sveiflum

Þið þurfið að geta tekist á við árstíðarsveiflur með auknum fjölda starfsmanna og álagi á tölvukerfi.

Allt starfsfólk vinnur með samhæfðan hugbúnað

Við sjáum til þess að allir vinni með sömu útgáfur af Office 365. Og að vinnutölvur starfsfólks séu með uppfærð stýrikerfi.

Starfsfólkið er með aðgang að þjónustuveri

Vanti ykkur aðstoð með Office 365 forrit, aðstoð með tölvupóstinn eða það eru vandræði með prentara, eru sérfræðingar okkar í þjónustuverinu til taks fyrir ykkur.

Ný persónuverndarlög sem ná yfir upplýsingar um viðskiptavini og starfsfólk

Reglur um persónuvernd eru stöðugt að verða harðari og flóknari til að uppfylla. Sérfræðingar Þekkingar fara markvisst í gegnum alla þætti sem snúa að persónuvernd og upplýsingum vistuðum hjá ykkur. Ný persónuverndarlög auka á réttindi einstaklinga. Mikilvægt er fyrir stofnanir og fyrirtæki að þekkja hvaða persónuupplýsingar þau eru að vinna með, hvernig þeirra er gætt og hvað má gera með þær upplýsingar.

Þekking veitir ykkur aðstoð á öllum stigum greiningar, við val á leiðum og innleiðingum ásamt eftirliti og rekstri kerfa sem tryggja upplýsingaöryggi hjá ykkur.

Hafðu samband í síma 460 3100 eða með tölvupósti thekking@thekking.is og við setjum upp réttu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.