icon

Póstlisti

Okkur finnst skemmtilegt að segja frá því sem við erum að gera. Þegar við viljum segja frá flottum lausnum sem sérfræðingar okkar rekast á eða monta okkur af þeim verkefnum sem við höfum leyst þá gefum við gjarnan út fréttabréf sem við sendum í pósthólf vina okkar. Við köllum þessa pósta Þekkingarmola og reynum að senda þá ekki of oft frá okkur. En nógu oft til að okkar sé ekki saknað og vinirnir séu vel upplýstir um gang mála hjá okkur og í upplýsingtækninni almennt.

Stjörnumerkta reiti er nauðsynlegt að fylla út.

Með skráningu á póstlista Þekkingar samþykki ég að mér verði sendar fréttir og upplýsingar um viðburði og áhugaverðar nýjungar. Afturkall þessa samþykkis mun alltaf standa til boða og mun taka gildi eins fljótt og auðið er. Þekking samþykkir að upplýsingar um skráða aðila á póstlista sínum verði aldrei gerðir opinberir óviðkomandi.

Þakka þér fyrir!

Skráning hefur verið móttekin!
Oops! Eitthvað fór úrskeiðis.