Viđ segjum

Sonja Ýr Eggertsdóttir

Sveitarfélagiđ Hornafjörđur kemur í hýsingu- og rekstrarţjónustu til Ţekkingar

Ţekking reyndist vera međ besta tilbođiđ í útbođi um hýsingar- og rekstrarţjónustu fyrir sveitarfélagiđ Hornafjörđ og hafa nú tekiđ viđ rekstrinum. Ţađ felur í sér ađ Ţekking starfar sem tölvudeild fyrir alla skóla, skrifstofur og ađra ţjónustu á vegum Hornafjarđar og mun ásamt ţví ađ hýsa og reka tölvukerfiđ sjá um ađstođ viđ notendur. 

Ţekking sér mikil tćkifćri í ţessu samstarfi og trúir ţví ađ sveitarfélagiđ Hornafjörđur eigi eftir ađ vaxa og dafna vel í umhverfi Ţekkingar. 

Á međfylgjandi mynd má sjá Stefán Jóhannesson, framkvćmdastjóra Ţekkingar, og Björn Inga Jónsson, bćjarstjóra Hornafjarđar, eftir undirskrift samningsins, sem er til 3ja ára.  


Svćđi

Vefpóstur

Ţekking

  • Urđarhvarfi 6 | 203 Kópavogur
  • Hafnarstrćti 93-95 | 600 Akureyri